Þetta veggspjald getur skreytt herbergi allra bolta iðkenda. Á spjaldinu eru algeng orð sem notuð eru í körfubolta. Þú velur íþrótt, lit og nafn. Veggspjaldið er í stærðinni 30x40 cm. Prentað á mattan 340 gr. hvítan pappír hjá Pixlar.
Í boði er góður afsláttur til íþróttaliða. Hafið samband. Sýnishorn er sent til kaupanda áður en veggspjaldið er prentað. Hægt að sækja til Pixlar eða Sportland í Garðabæ eða bara fá sent heim. Verð er án ramma. Mæli með Fiskbo ramma frá IKEA (https://www.ikea.is/is/products/skreytingar/veggskreytingar/rammar/fiskbo-rammi-art-50295660).
Upplögð afmælisgjöf!