Afmæliskort 1 - 10 ára


Nú er hægt að fá persónulegt afmæliskort. Þú velur nafnið, aldurinn og bakgrunnslitinn. Kortin frá 6-10 ára eru öll með verðlaunapening, bikar og blöðrur. Efstu þrjú kortin (fótbolta, handbolta og körfubolta) kortin er hægt að hafa í hvaða aldri sem er. Bæði fyrir stelpur og stráka. Margir bakgrunnslitir í boði. Upplagt að gefa með þegar keypt er hengi fyrir verðlaunapeninga. Kjörið að setja svo kortið í myndaramma og hengja uppá vegg. Kemur í hvítu umslagi.