Skilmálar
Viðskiptavinur fyllir inn upplýsingar um nafn, kennitölu, heimilsfang, netfang og síma. Um leið og pöntun er kláruð þá sendir Perla design staðfestingu á viðskiptavininn í tölvupósti.
SýnishornEftir að vara hefur verið greidd er sent sýnishorn af vörunni samdægurs í tölvupósti og viðskiptavinurinn lætur vita hvort að hann sé sáttur við útlitið.
AfhendingarmátiAllar vörur eru sendar innan 3-6 virkra daga eftir að greiðsla berst.
Viðskiptavinum okkar gefst einnig kostur á að sækja pöntunina til Perla design í Garðabæ.
Opnunartími netverslunarinnarNetverslunin er opin allan sólarhringinn.
Sendingarkostnaður
Frí heimsending hvert á land sem er. Perla design spyr viðskiptvininn hvort að hann vilji fá vöruna senda heim eða sækja hana í Garðabæinn. Send alla leið heim ef hún kemst í gegnum lúguna, annars þarf að sækja hana á næsta pósthús.
GreiðslumöguleikarHægt er að greiða með greiðslukorti (VISA/MASTERCARD/AMEX), Apple Pay og millifærslu.
Ef ætlunin er að millifæra skal senda póst á perla@perladesign.is til að fá upp gefið reikningsnúmer.
Hægt er að hafa samband í síma 894 2176 frá kl. 08:30-20:00 fyrir nánari upplýsingar.
VerðÖll verð í netversluninni eru í íslenskum krónum og uppgefin með vsk. og birt með fyrirvara um innsláttarvillur og myndabrengl. Perla design áskilur sér rétt til að breyta verðum án fyrirvara.
AfslátturEf þú kaupir 3 vörur eða fleiri í einu færðu sjálfkrafa 10% afslátt. (Á við allar vörur nema jólakúlur og vörur í útsöluhorninu).
Skilaréttur
Ekki er hægt að skila persónulegum vörum. Hægt er að skila Heima er best fatahengi innan 14 daga frá kaupdegi í aðra vöru og þarf varan að vera í upprunalegu ástandi. Viðskiptavinur greiðir sendingarkostnað ef skila þarf vörunni.
Trúnaður
Við heitum viðskiptavinum okkar fullum trúnaði. Upplýsingar verða ekki afhendar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum í tengslum við viðskiptin.
Varnarþing
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslenk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Perla design á grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu víað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.
Heimilisfang
Bæjargil 65 í Garðabæ. kt. 2803632789. Ath. engin verslun á þessum stað.
Fyrirspurnir
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar endilega hafðu samband í síma 894 2176 á frá kl. 08:30-20:00 eða sendu póst á perla@perladesign.is
VSK. númer30917