Nú getur þú fengið glæsilegt hengi fyrir allar rósetturinar þínar. Frábær leið til að sýna allar rósetturnar sem þú hefur fengið.
Hengin eru úr birkivið (4 mm) og koma í einni stærð, þ.e. með einni slá.
Stærð í boði:
1 slá: 50 cm x 12,5 cm
Með henginu fylgja borðar sem festir eru á slánna og á borðann eru síðan rósetturnar festar t.d. með títiprjónum.
Nöfnin eru alltaf með hástöfum. Þú færð sýnishorn í tölvupósti samdægurs eftir pöntun.
Hengin er hægt að fá fyrir bæði hunda og ketti.
Ef pöntuð eru 3 hengi eða fleiri kemur sjálfkrafa 10% afsláttur alla daga ársins.
Frí heimsending með Íslandspósti í ábyrgð.
Upplögð afmælisgjöf!