Gerðu ferminguna eftirminnilegri með þessum glæsilega persónulega kökutoppi. Kemur í fimm glitrandi litum, svörtum, hvítum, gull, silfur og brons. Athugið að bakhlutinn er hvítur nema á svarta en hann er málaður svartur að aftan ásamt pinnanum. Þú velur nafn og lit.
Efni: Glitrandi stífur pappír 180 gr. Pinninn er festur á með doubletape.
Stærð: breidd: 14,5 cm hæð: 14 cm (kransinn). Heildarhæð með pinnanum er 27 cm.
Verð: 4900 kr.