Gjafakort
Nú getur þú fengið persónulegt afmæliskort, boltaíþróttakort og fermingarkort hjá Perla design.
Í boði eru kort fyrir 1 árs uppí 10 ára. Ef ætlunin er að gefa t.d. 13 ára kort mæli ég með boltakorti en þau er hægt að fá í hvaða aldri sem er.
Upplagt að gefa með þegar keypt er hengi fyrir verðlaunapeninga.