Hleðslustöð fyrir farsíma KR - fótbolti

Hleðslustöð fyrir farsíma KR - fótbolti

Venjulegt verð 7.900 kr Útsöluverð 3.950 kr
Verð á vöru  per 
VSK innifalinn Sendingarskilmálar

Nú getur þú hlaðið farsímann þinn á þessari flottu fótbolta hleðslustöð. 

Hleðslustöðin er máluð í svörtu, sjá mynd af KR hleðslustöðinni. Bakhliðin er svört.

Myndin sýnir iphone 6 farsíma á hleðslustöðinni.

Hleðslusnúrurnar fara í göt undir hillunni sem farsíminn liggur á og undir bakstykkið að aftan.

Litla bakstykkinu er rennt inní boltann og því þarf ekkert lím.

Stærð: breidd ca 25 cm og  hæð ca. 22 cm.

Efni. Birkiviður 4 og 6 mm.

Upplögð afmælisgjöf fyrir unglinginn!