Kökutoppur – nafn, aldur og íþrótt (Glitrandi karton)
Kökutoppur – nafn, aldur og íþrótt (Glitrandi karton)
Kökutoppur – nafn, aldur og íþrótt (Glitrandi karton)

Kökutoppur – nafn, aldur og íþrótt (Glitrandi karton)

Venjulegt verð 2.490 kr
Verð á vöru  per 
VSK innifalinn Sendingarskilmálar

Gerðu afmælið eftirminnilegra með persónulegum kökutoppi. 

Kemur í fimm glitrandi litum, gull, silfur, brons, svart og hvítt. Athugið að bakhlutinn er hvítur nema á svarta en hann er málaður svartur að aftan ásamt pinnanum. Þú velur nafn, aldur, íþrótt og lit.

Eftir að vara hefur verið greidd er sent sýnishorn af vörunni samdægurs í tölvupósti og viðskiptavinurinn lætur vita hvort að hann sé sáttur við útlitið.

Efni: Glitrandi karton. 

Stærð: breidd: 14,5 cm hæð: 14,5 cm. Heildarhæð með pinnanum er ca. 25 cm.

Litur: Gull, silfur, brons, hvítt og svart.

Verð: 2490 kr.